Gengill er sölu og þjónustuaðili Pudu þjónustuvélmenna á Íslandi
Ræstingar
Ræstingarvélmenni frá Pudu einfalda dagleg þrif með sjálfvirkri sópun, skúrun og ryksugun. Þau vinna sjálfstætt, forðast hindranir og tryggja stöðugt hrein rými með lágmarks mannafla. Áreiðanleg, hljóðlát og snjöll lausn fyrir hótel, veitingastaði og atvinnuhúsnæði.
Vöruhús
Vöruhúsavélmenni frá Pudu auka skilvirkni með sjálfvirkri flutnings- og afhendingaþjónustu. Þau flytja vörur, ílát og búnað milli svæða á öruggan og nákvæman hátt. Snjallar leiðir og sjálfvirk hleðsla tryggja stöðugan rekstur með minni mannafla og færri mistökum.
Afhendingar
Afhendingar- og veitingavélmenni frá Pudu sjá um flutning og framreiðslu á vörum, mat og drykk með nákvæmni og fagmennsku. Þau bæta þjónustuhraða, draga úr álagi starfsfólks og skapa nútímalega upplifun.
Sjón er sögu ríkari
Líttu við á skrifstofu okkar og fáðu að sjá hvernig Pudu þjónustuvélmenni geta einfaldað þinn rekstur
Hafðu samband
Hefur þú áhuga á að kynna þér Pudu? Sendu okkur línu og við verðum í sambandi við fyrsta tækifæri.